Sjálfstæðisflokkurinn og Björt framtíð að mynda meirihluta

Sjálfstæðisflokkurinn hefur óskað eftir að eiga viðræður við Bjarta framtíð um myndun meirihluta í bæjarstjórn Kópavogs, að því er heimildir Kópavosgfrétta herma. Formlegar viðræður Sjálfstæðisflokks og Bjartrar framtíðar, hefjast í dag.

Sjálfstæðisflokkurinn, sem bætti við sig manni og fékk fimm menn kjörna í bæjarstjórn, getur valið á milli Bjartrar framtíðar, Framsóknarflokks og Vinstri-grænna og félagshyggjufólks um myndun meirihluta í Kópavogi.

Fyrirfram var búist við að Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur héldu meirihlutasamstarfi áfram en af því verður ekki, að því er heimildir Kópavogsfrétta herma.

Sjálfstæðisflokkur og Björt framtíð eiga nú í viðræðum um myndun meirihluta í bæjarstjórn Kópavogs, samkvæmt heimildum Kópavogsfrétta.
Sjálfstæðisflokkur og Björt framtíð eiga nú í viðræðum um myndun meirihluta í bæjarstjórn Kópavogs, samkvæmt heimildum Kópavogsfrétta.

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Stórskemmtileg leiksýning fyrir yngstu kynslóðina

Leikfélag Kópavogs sýnir um þessar mundir barnaleikritið Ferðin til Limbó eftir Ingibjörgu Jónsdóttur (1953-1986) sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu í janúar 1966. Leikritið byggir á barnabókinni Músabörn í geimflugi eftir sama

Er svefn besta verkjalyfið?

Svefn er ein af grunnstoðum góðrar heilsu ásamt góðri næringu, hreyfingu og vellíðan. Þegar við sofum notar líkaminn tímann til að endurnýja sig og undirbúa okkur fyrir næsta dag. Svefn