Björt framtíð að bjóða fram í Kópavogi?

1233534_556331561093802_1037646125_n

Björt framtíð boðar til opins fundar í sal Sálarrannsóknarfélags Íslands að Hamraborg 1, 3. hæð, miðvikudaginn 15. janúar klukkan 20:00 undir yfirskriftinni: „Á Björt framtíð erindi við Kópavogsbúa í komandi sveitarstjórnarkosningum?“

Erindi flytja þau Heiða Kristín Helgadóttir, stjórnarformaður BF, Guðmundur Steingrímsson, formaður BF og
Óttarr Proppé, þingmaður BF.

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Stórskemmtileg leiksýning fyrir yngstu kynslóðina

Leikfélag Kópavogs sýnir um þessar mundir barnaleikritið Ferðin til Limbó eftir Ingibjörgu Jónsdóttur (1953-1986) sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu í janúar 1966. Leikritið byggir á barnabókinni Músabörn í geimflugi eftir sama

Er svefn besta verkjalyfið?

Svefn er ein af grunnstoðum góðrar heilsu ásamt góðri næringu, hreyfingu og vellíðan. Þegar við sofum notar líkaminn tímann til að endurnýja sig og undirbúa okkur fyrir næsta dag. Svefn