Auðunn Norðurlandameistari

Auðunn Jónsson með gullverðlaun í -120 kg fl. [Mynd: KFA]
Auðunn Jónsson með gullverðlaun í -120 kg fl. [Mynd: KFA]

Auðunn Jónsson gerði sér lítið fyrir og lyfti næstum því tonni í samanlögðu á Norðurlandamótinu á dögunum sem fram fór nýlega í Njarðvík.  Halldór Eyþórsson var einnig á meðal keppenda en hann mætti öflugum Norðmönnum í -83 kílóa flokki. Hafnaði hann í þriðja sæti með 247,5 kíló í hnébeygju, 140 kíló í bekkpressu og 245 kíló í réttstöðuliftu, það er 632,5 kíló í samanlögðu, en gullið vannst á 732,5 kíló og silfrið á 697,5 kíló í þessum þyngdarflokki.

Auðunn keppti hins vegar í fyrsta sinn í -120 kíló flokki en hann hefur síðustu ár ávallt keppt í yfirþungavigt. Þetta var fjölmennasti flokkur mótsins og var hörð barátta um að komast á verðlaunapall. Leikar fóru svo að Auðunn fékk gild 360 kíló í hnébeygju, 250 kíló í bekkpressu og 335 kíló í réttstöðulyftu; eða 945 kíló í samanlögðu.

Umfjöllun á vefsíðu KRAFT.

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Stórskemmtileg leiksýning fyrir yngstu kynslóðina

Leikfélag Kópavogs sýnir um þessar mundir barnaleikritið Ferðin til Limbó eftir Ingibjörgu Jónsdóttur (1953-1986) sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu í janúar 1966. Leikritið byggir á barnabókinni Músabörn í geimflugi eftir sama

Er svefn besta verkjalyfið?

Svefn er ein af grunnstoðum góðrar heilsu ásamt góðri næringu, hreyfingu og vellíðan. Þegar við sofum notar líkaminn tímann til að endurnýja sig og undirbúa okkur fyrir næsta dag. Svefn